Hefnendurnir
Hefnendurnir 98 - Trek Wars (Live! á Húrra)
- Author: Vários
- Narrator: Vários
- Publisher: Podcast
- Duration: 1:01:33
- More information
Informações:
Synopsis
Hefnendurnir stigu upp á svið á Húrra um daginn ásamt Fílalagsbræðrum og fluttu þátt fyrir framan “live studio audience”. Sú taumlausa gleði var tekin upp og nú geta jarðarbúar hlustað á Hulkleik og Ævorman velta fyrir sér verðleikum Jobsanna, hvað Hulli og pabbi hans horfa á saman á kvöldin; og hvort vinnur í slag, Star Trek eða Star Wars? Njótið heil!