Hefnendurnir
Hefnendurnir 122 - Doktorsþríleikurinn II : Doktor nú þú!
- Author: Vários
- Narrator: Vários
- Publisher: Podcast
- Duration: 1:06:14
- More information
Informações:
Synopsis
Sandra, Ævar og Hulli ræða ellefta doktorinn í öðrum hluta doktor who þríleiksins í þessum hundraðtuttugastaogöðrum þætti hefnenda. Frumfluttur á sextánda degi fimmta mánaðar sautjánda árs tuttugustu og fyrstu aldarinnar. Nei bíddu er þetta ekki átjánda árið? hvernig virka aftur aldamót? Allavega Matt Smith og hans tímaflækjur eru spónaðar í atóm! Geronimo!